Saturday, February 2, 2008

Nýr linkur!


Jæja ætli mér hafi tekist að henda inn myndalink hér. Ég hef aðeins dundað mér við að setja myndir inn á nýja Fotki síðu. Svo er spurning hvort einhver sé að skoða þær. En annars er allt gott að frétta, brjálað veður eða þannig. Þorrablót á morgun sem ég er svona að ýmsu leiti spennt fyrir en það sem ég er ekki að fíla er það að ég komst ekki í klippingu fyrir blótið né gat keypt mér föt, þannig að á morgun verður heljar verkefni að finna eitthvað viðeigandi á blótið og reyna að töfra fram hár sem ekki verður hlegið af! Kannski maður hafi frá einhverju að segja næst þegar þegar blogga. Nenni ekki meiru núna. Kveðja Drabban

No comments: