Wednesday, October 3, 2007

myndatilraun

ég var nú bara að athuga hvort það væri hægt að setja inn myndir hér á þetta blogg þar sem það var ekki að gera sig á því gamla. kveðja Drabban

2 comments:

Anonymous said...

Rosa flott bloggið þitt:) Þetta er svo þæginlegt og ekkert mál að setja inn myndir. Bara allt annað að sjá þetta, ég breyti linkum á þig;)

Kv.Íris Dögg

Drabban said...

takk fyrir Íris!!! ég fór að þínum ráðum í sambandi við bloggval. Hafði einu sinni verið með þetta áður en það er svoooo langt síðan. Ætla að gefa þessu smá sjens.