Wednesday, October 3, 2007

Gafst upp á gamla blogginu

Jæja ætli það sé ekki best að gera tilraun til að blogga á nýjum stað þar sem hitt bloggið er farið í hundana og skilar ekki neinum texta inn. Nú er að sjá hvernig þetta stendur sig já og líka hvernig bloggarinn sjálfur stendur sig eftir svona langa pásu!!!!

2 comments:

Anonymous said...

vei velkomin aftur

kv. Berglind

Drabban said...

Takk fyrir það!! ég er að vinna í því að setja upp nýja bloggið og vona að allir séu einstaklega þolinmóðir